29 október 2004

þögn

var ekki ætlunin
að vera svona þögul
þessa dagana

er reyndar að rifna úr spenningi
4 dagar í New York
Metropolitan
La Traviata
Carnegie Hall

osfrv.

það er bara
allt á fullu
þessa síðustu daga

allt þarf að vera klárt
allt utanað
öll föt hrein
(þrátt fyrir bilaða þvottavél í 3 skiptið á árinu...)
hárið nýklippt
öllu skilað af mér í vinnunni

kem heim á kvöldin
dauð
uppgefin
eins og núna

*geisp*

og svo er ég að reyna að losna við skrímsli...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli