15 október 2004

ekki minn svanur



undarlegi fugl
ég veit
ekki hvað þú heitir
samt þekki ég þig
í sjón

þú varst
einu sinni
í búrinu mínu
varst
búrið mitt
ég þitt

hvað segirðu?
ég skil ekki sönginn
þinn

lengur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli