það var alveg sama hver það var, hún gat látið öllum líða eins og þeir ættu sérstakan stað í hjarta hennar.
og það áttu í rauninni allir, því hún var með stærsta hjarta fyrr og síðar.
henni þótti óendanlega vænt um alla.
var móðir allra.
svo dó hún, í hárri elli, en væntumþykjan hvarf ekki
væntumþykjan var ennþá allt í kring, því fólkið vissi að hún var ennþá á meðal þeirra
alls staðar.
og þau töluðu um hana, sögðu börnum sínum frá henni
hvernig um umlykti þau öll með kærleika sínum
móðir allra
og börnin sögðu sínum börnum og brátt var hún orðin móðir heillar þjóðar
eilíf
alls staðar
móðir vor þú sem ert á himnum...
um aldir
já eða sko
varð ekki guð til svona?
fyrir 7000 árum
hvernig ætli heimurinn væri ef hann hefði verið kona???
07 apríl 2005
móðir allra
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hvað er E-mailið þitt?
SvaraEyðaÉg var beðinn um að koma bréfi til þín.
Sendu svar á flymetoodamoon@hotmail.com
:)