05 apríl 2005

Fönix

Komiði sæl!

Ég heiti Dagbjört :D
Ég fæddist sunnudaginn 3. apríl 2005, þ.e. í fyrradag
ég reis upp úr ösku forvera míns :)
hún er búin
ég er byrjuð

við erum ekki eins
ég er öðruvísi að ýmsu leiti

það er gott að vera ný

það var vorið sem vakti mig
mikið er vorið yndislegt!
veturinn er enn eitthvað að reyna að stympast við það
en ég veit hver hefur sigur að lokum ;)

já, ég er sumsé endurfædd og heimurinn er yndislegur
svo og allt í honum

*knús* veröld

Engin ummæli:

Skrifa ummæli