08 september 2004

eitthvað sem ég setti saman í vor, nánar tiltekið annan dag sumars

lokaðu augunum
veröld

þú skalt liggja og
dreyma
ljósið sólina sönginn dansinn hláturinn hoppið skoppið kítlið
hana

þú skalt aldrei vakna
veröld
sofðu sofðu sofðu
rótt

aldrei
því þar er
sólin stingandi grimm
vorið trillt af bræði
nóttin þessi tilfinning í yðrum þínum sem þú óttast mest
hún farin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli