29 september 2005

tvíklukkuð

jæja, það er víst einhver voða bloggklukkleikur í gangi, og búið að klukka mig tvisvar, svo ég kemst líklega ekki hjá því að skrifa um mig 5 gjörsamlega gagnslausar staðreyndir:


  • ég tala við sjálfa mig

  • mér finnst best að taka klukkutíma í morgunverð

  • ég halla oft undir flatt

  • ég er með pinna í naflanum

  • ég get hreyft litlu tærnar frá hinum tánumég ætla hins vegar ekki að klukka neinn, þar sem flestallir vinir mínir (nema auðvitað þeir sem eru búnir að klukka mig) eru víst með heiftarlegt ofnæmi fyrir svona keðjum

:D

1 ummæli:

  1. Hæhæ, jú það væri gaman að reyna að hittast eitthvað í næstu viku :)verðum bara í bandi :)

    SvaraEyða