13 september 2005

Komin heim

þetta er furðulegt
mestalla ævi hef ég verið ein
en samt yfirleitt aldrei einmana
oftast nokkuð sátt
oft þurft á því að halda

svo allt í einu í kvöld
á meðan ég keyrði í gegnum ógeðslega íslenska veðrið og myrkrið og tómið frá Keflavík til Reykjavíkur...
af hverju núna?

muh
mig vantar Andrés

1 ummæli: