09 september 2005

ammælisgjöfin frá mér til mín

í ár

er ferð til Köben að hitta Andrés um helgina
loksins fáum við þá að kynnast vonandi eins vel og vandlega og hægt er eina helgi, svo ef við verðum ennþá saman á þriðjudaginn, þá hefur þetta allt saman gengið vel ;)
skrítið að vera búin að vera saman í næstum mánuð en samt bara í 3 daga...

svo, ég flýg seinnipartinn í "dag" (úff hvað ég þarf að fara að sofa), nánar tiltekið klukkan 15:30 og Fräulein Morgenstein ætlar að vera samferða mér :D

jæja, ég á víst enn eftir að pakka smá

*knús og kossar* og hafiði það gott um helgina

:Dagbjört dís - 28 ára í dag

1 ummæli:

  1. Hæ Dagbjørt
    Núna er kominn tridjudagur og veistu...ég hef bara aldrei verid eins hrifin af tér og ég er nú. Takk fyrir ædislega helgi og fyrir ad vera svona ædisleg.
    Tinn Andrés

    SvaraEyða