15 júlí 2005

Þrúður



Nafn þetta er fengið úr goðafræðinni. Þrúður var dóttir Þórs þrumuguðs og merkir nafnið styrkur, - kraftur.


Fallbeyging

nf : Þrúður
þf : Þrúði
þgf: Þrúði
ef : Þrúðar

-----------

Haldiði að það sé flott!

Systkinin Náð, Gnýr og Styrkur :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli