18 febrúar 2006

Lagið tilbúið

jæja
þá er kona formlega útskrifuð úr tónvinnsluskólanum
og í þeim töluðu orðum á leiðinni beint til Köben

en ef einhver hefur áhuga á að heyra hvað ég gerði í þessum skóla, þá má hlýða á afraksturinn hér.
lagið heitir Unreal, og eru lag og texti eftir mig, en með mér í vinnuhóp voru þeir Árni og Völundur. svo eiga auðvitað kennarar og hljóðfæraleikarar í skólanum svaka mikið í þessu, t.d. öll hljóðfærin auðvitað ;)

jæja meira um þetta seinna, ég þarf að ná flugvél í fyrramálið

:Dagbjört sybbna

p.s. smá getraum: hver syngur?

8 ummæli:

  1. Góða ferð Dagbjört mín og til hamingju með að vera búin með skólann, þetta lag er geggjað og ég var nú þegar búin að segja þér það. Gangi þér ótrúlega vel og njóttu þess að vera í Kaupmannahöfn með manninum þínum. Saknaðarkveðjur frá Dóru

    SvaraEyða
  2. Hæ hó, æðislega flott lag hjá þér. Til hamingju með það. Ég ætla að giska á að þú syngir þetta sjálf.
    Hljómar mjög mikið eins og þú :)

    Halltu áfram svona og gangi þér æðislega vel.

    Egill

    SvaraEyða
  3. Gedveikislega flott lag hja ther!!! Og mikid svakalega ertu med flotta studiorodd, eg er bara VA, mer finnst thetta henta ther eitthvad svo vel! Til hamingju!!!!!

    SvaraEyða
  4. Hæ skvísa !!!
    til lukku með að vera búin, skemmtu þér vel í köben, en verðuru ekki hérna um helgina, það er svolítið sem okkur langar til að sýna þér :)
    Kv. Halldóra, Hreggviður, Dagný lind og .........


    p.s. kíktu á mína síðu :)

    SvaraEyða
  5. Geggjað lag og þú ert með svo flotta rödd skan því ég er handviss um að þetta sért þú. Vonandi fílarðu vel í danmörku með Andrési

    SvaraEyða
  6. Hæ ástin

    sakna þín :S
    mig langar svo að downloada laginu þínu og hafa það á fullu blasti í ipodinu þegar ég er í ræktinni ;) anyway sendu mér það endilega ef þú getur.
    lovya

    SvaraEyða
  7. Skottið mitt!

    Hægrismelltu á hlekkinn á lagið, og veldu "Save Link As"
    Þá vistast það á tölvuna þína, þaðan sem þú getur fært það á ipodinn ;)

    knús :D

    SvaraEyða
  8. Ég elska þetta lag, það er eitt-hvað öðruvísi og merkilegt í laglinuni OG DJÖFULIN %&#!"&"# SEM ÞÚ SYNGUR VEL!!!!! Ég er búðin að hlusta mjög oft á lagið skulle jeg hilse og sige

    SvaraEyða