14 febrúar 2006

Til hamingju með daginn Anna 2

Hún Anna mín númer 2 er 21 árs í dag!
Ég gleymi aldrei hvað það var æðislegt að fá hana í heiminn.
Fyrsta litla barnið í mínu lífi :)
Nú löngu orðin kona :)

Til hamingju, sæta!

þín frænka :D

1 ummæli:

  1. 5 stykki pönnukökur til þín og takk fyrir kveðjuna. Vonandi verður þessi dagur eins góður hjá þér og hann er búinn að vera hjá mér :)

    Anna 2

    SvaraEyða