08 ágúst 2006

ævintýradís

eftir að hafa dreymt um þau í að því er virðist árafjöld, hafa ævintýrin loksins fundið mig aftur :)

það var allt fullt af ævintýrum í sumarfríinu, sum næstum lífshættuleg, enda Ísland ekki bara eitthvað leiksvæði :þ
vonandi hef ég tíma næstu daga til að segja almennilega frá kattarhryggjum, steiktum sokkum og minniháttar slysum

en þó sumarfríið sé búið er nóg eftir af ævintýrunum.
í kvöld ætla ég að fara með höfuðið undir vatnið og anda inn, hægt og rólega.

:D

p.s. meira seinna

Engin ummæli:

Skrifa ummæli