13 desember 2005

jólalagið komið

Mín jól heitir það og það má finna það hér

þetta er bara voða svona lítið og sætt, svo líklega fáið þið bara venjuleg kort og svo megið þig hlusta á þetta héðan eins mikið og ykkur langar.

en ef einhvern langar sérstaklega í disk, þá er auðvitað hægt að koma því til leiðar ;)

njótið vel

:Dagbjört jóladís

p.s. ef þið náðuð því ekki þá er lagið hér

p.p.s þúsund þakkir Hr. Muzak fyrir að lána mér þennan frábæra mike

p.p.p.s. takk yndislegasti Andrésinn minn fyrir innblásturinn ;)

3 ummæli:

  1. Jamm, það eru víst allir svo hrifnir af laginu að ég er búin að ákveða að allir fái disk :D

    SvaraEyða
  2. Ég hef verið beðin um að segja þér og mér hefur verið sagt að lagið þitt sé svo fallegt og að þú sért með mjög fallega rödd. Ég á eftir að dreifa þessu út um allt hehe.

    SvaraEyða