23 október 2005

bloggfrí

jamm

stóð nú svosem ekki til að fara í svona bloggfrí án þess að láta vita
þegar ég blogga ekki í lengri tíma er það annað hvort vegna þess að ég hef svo svakalega mikið að gera, eða að allt gangi á afturfótunum og ég bara meiki ekki að vera eitthvað að kvarta :þ

í þetta skiptið var það kærastinn sem kom í heimsókn til mín í heila 10 daga
og dagana þar rétt á undan var ég á fullu að gera allt sem varð að klára áður en hann kom ;)
meira um heimsóknina seinna

ég er allavega á lífi og líður að mestu leiti voða vel, nema hvað raunveruleikaskiptirinn minn er undir alveg gríðarlegu álagi
eftir að hafa allt í einu þurft að aðlaga sig að því að eiga mann sem beið heima á hverjum degi eftir vinnu og skóla, þá þarf núna að aðlagast því að hann sé farinn :s

jæja, best að fóðra aðeins líkama og sál

meira seinna

:D

Engin ummæli:

Skrifa ummæli