Einhverntímann fyrir tveim árum ætlaði ég að blogga voða mikið um pólitík. Var svo hneiksluð þegar ég flutti heim til Íslands og áttaði mig á því að verið var að gera út af við velferðarkerfið sem ég ólst upp við. Svoleiðis sér maður betur þegar maður kemur aftur eftir langa útdvöl.
Það var þá.
Þetta er núna.
Hef ekki hugmynd um hvað verður á þessu bloggi.
Vonandi alls konar dót úr hausnum mínum.
Hann er nefnilega lifnaður við!!!
28 ágúst 2004
Dagbjartarblogg tilraun 2
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli