11 mars 2008

ertu ekki hrædd ?

spyrja margir
sérstaklega ungar stelpur um tvítugt

hrædd ?
what?

til hvers?
og hver hefur pláss í hjartanu til að vera hrædd þegar ég veit hvað ég fæ að launum?

ég vakna skælbrosandi á hverjum morgni og er að springa úr tilhlökkun

bráðum bráðum bráðum

verð ég mamma

kannski á morgun
kannski á hinn

bráðum :D

3 ummæli:

  1. og veistu það að verða mamma er það BESTA í heimi !!! Tilfinningin þegar maður fær krílið sitt í fangið í fyrsta sinn Vá veistu að það er ekki hægt að lýsa því..... bara æðislegt :) ég öfunda þig nú pínu að vera að fara að eignast eitt þó svo að ég eigi tvo engla en þessi lífsreynsla og tilfinning sem þú ert að fara að ganga í gegnum...... er bara BEST

    SvaraEyða
  2. Gangi þér svakalega vel á morgun eða hinn eða hinn eða...

    Hlakka til að fá fregnir og myndir af litlum kút :0)

    Risaknús sætust,
    Hófí

    SvaraEyða
  3. Sammála þér Halldóra nema með öfundina. Enda á ég eina 3 mánaða skvísa og tvo eldri gorma.

    býð spennt eftir sms-inu.

    SvaraEyða