05 desember 2006

Auli Jónsson

jólalagið er alveg að verða tilbúið, og vantar bara hljóðræna fyllingu, ef svo má segja
svo ég kíkti inná popplandsvefinn til að athuga hvenær fresturinn til að skila inn lögum rynni út...
og þá var það í GÆR !!!!!!!

buuuuuuuuuuuuhuuuuuuuuuuuuuuhuuuuuuuuuuuuuuuuuu
hvernig er hægt að vera svo mikill bjáni að vera ekki búin að athuga þessa dagsetningu fyrr??? Fannst það bara ekki mögulega geta verið fyrir 10. des ! Minnti að það hefði verið 14. síðast en það er örugglega algjört RUGL. grrrrrrrrrrrrrrrrrrrr nú er ég ósátt við mína

vonandi fyrirgefur Erna mér ;(

og þetta er eitt sætasta lag sem ég hef samið...

þið fáið nú auðvitað að heyra það sem jólakort en mikið svakalega get ég verið mikill endemis AULI að klúðra þessu

*grenj*

Dagbjört klúðurdís

Engin ummæli:

Skrifa ummæli