17 apríl 2008

ýmislegt annað sem við köllum hann Pétur Huga

smá listi:


  • Stubbur (situr ennþá pínu fast á honum)

  • Pétur ofurHugi (kom rétta leið en með rassinn fyrst)

  • litli rass (á helst við kollinn hans, sem ég klappaði alltaf þegar hann var inni í maganum og kallaði "litla rass" - sem við héldum að hann væri)

  • Barbakær (því hann fæddist með svo mikið, úfið, dökkt hár)

  • litla bóludýr (er með "gestabólurnar" eins og er)

  • átvaglið mitt

  • elsku hjartans Pétur

  • hjartans hjartans (þær eru svo væmnar þessar mömmur!!!)

  • Andrésson

  • Tröllabarn (með pínulítinn risastóran æðislegan tröllanebba)

  • ljósálfur (í einum ákveðnum galla með hettu)



úff! það sem þessum foreldrum dettur í hug

2 ummæli:

  1. Ekkert að þessu. Þið eruð þá allavega ekki að kalla hann mússímúss á meðan ;)

    Er ekki hægt að sjá mynd af honum einhvers staðar? Netfangið mitt er thora.marteinsdottir@gmail.com ef þú vilt ekki gefa upp svoleiðis upplýsingar hérna á veraldarvefnum

    Kveðja og til hamingju (aftur) með tröllabarnið/ljósálfinn/átvaglið o.s.frv. ;)

    Þóra Marteins

    SvaraEyða
  2. Finnst Barbakær frábært ... hehe en ég skil ykkur svo vel ég kalla mína ýmsum nöfnum. T.d. Monsan hennar mömmu, Sponsið hennar mömmu, Mömmustelpa, Pabbastelpa, prinsessan hans pabba, orkuboltinn, og margt fleira ég þarf að taka þetta saman. skemmtilegur póstur... góð hugmynd.

    SvaraEyða