þá er loksins komið inn nýtt lag
það er lagið sem ég samdi fyrir brúðkaupið hjá Mie og Henrik, vinum okkar, og sem ég söng í kirkjunni, 6. okt
ég samdi textann meira að segja að mestu leyti sjálf, en fékk smá hjálp frá móður brúðarinnar sem fyllti útí erindin. viðlags-textann samdi ég alveg sjálf og er frekar montin af ;)
lagið heitir Du er min ene
ég hendi inn nótunum við næsta tækifæri ;)
:Dagbjört söngvaskáld með bumbu
23 október 2007
Du er min ene
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
*oooo* fallegt lag elsku Dagbjört :)
SvaraEyðaknús sæta,
Hófí