Ef þið eruð ekki búin að lesa Bakþankana eftir Þráin Bertelsson frá því á mánudaginn, þá verð ég bara að benda á þá hér.
Gætið þess að lesa þá með vott af kaldhæðni, einhver sem skrifaði skoðun virðist hafa misskilið hann örlítið.
Ég vona annars að nýjustu rannsóknir á Simpönsum verði til þess að við förum að fara betur með þá greyin og hættum að loka þá inní einhverjum pínulitlum búrum. En nú finnst mér líka grimmt að halda hunda í borg...
01 mars 2007
Apar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hann hittir oft naglann á höfuðinn hann Þráinn Bertels hihi
SvaraEyða