Eins og margir erum við hjónin farin að nota netið meira til frétta og upplýsingaöflunar en aðra miðla. Andrés er duglegur að ná sér í áhugaverða fyrirlestra á TED talks síðunni www.ted.com, sem hann svo horfir á í símanum á leiðinni í og úr skóla.
Hér er einn mjög áhugaverður um stráka í skólum og tölvuleiki:
Sem betur fer er ástandið ekki orðið svona slæmt ennþá í Danaveldi.
:D
30 janúar 2011
TED talks um tölvuleiki
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli