19 júní 2010

lesilesiblogg

ég ætla að byrja á að láruhannast soldið og pósta linkum á tvennt sniðugt.

fyrst fyrir okkur nördana: punktar um að læra - nr. 2 er mjög mikilvægur
Learning Strategies

svo er það Pat sem við Andrés lesum reglulega.
hér er það sem hann skrifar um BUFFY (eða Joss Whedon)
Pat skrifaði bestu fantasy bók sem við höfum lesið (hvort um sig). Sú heitir "Name of the Wind" - og við erum farin að plana að senda börnin okkar í pass þegar næsta bók kemur út :)

stundum langar mig bara að henda sjónvarpinu mínu

1 ummæli:

  1. Úúú, ég þarf að kíkja á Pat :)

    Gaman að þú sért farin að skrifa hér inn aftur :D

    SvaraEyða