14 júlí 2010

Media Education Foundation


er stofnun sem gefur út myndir um fjölmiðla, þ.e. rýnir í fjölmiðla og misnotkun á fjölmiðlum, áhrif, auglýsingar osfrv.

held það hafi verið þessi mynd sem var sýnd á rúv í vetur:


Consuming Kids
The Commercialization of Childhood


sláandi sýn á það hvernig börnunum okkar er fjarstýrt af fjölmiðlum
kauptu kauptu kauptu
maður verður einfaldlega að vera markaðsfræðingur til að ala upp börn í dag...

19 júní 2010

lesilesiblogg

ég ætla að byrja á að láruhannast soldið og pósta linkum á tvennt sniðugt.

fyrst fyrir okkur nördana: punktar um að læra - nr. 2 er mjög mikilvægur
Learning Strategies

svo er það Pat sem við Andrés lesum reglulega.
hér er það sem hann skrifar um BUFFY (eða Joss Whedon)
Pat skrifaði bestu fantasy bók sem við höfum lesið (hvort um sig). Sú heitir "Name of the Wind" - og við erum farin að plana að senda börnin okkar í pass þegar næsta bók kemur út :)

stundum langar mig bara að henda sjónvarpinu mínu

09 júní 2010

rykið dustað

af þessu bloggi ???

hmmm gæti verið

nú eru það uppeldismál, barnabókmenntir, hugbúnaðargerð, miðlar ofl

sjáum til