12 október 2006

12. október

ég er í haustinu
vef mig inní
vettlinga
fölnar
blóð

sofið veinar
andaþungt
stúrið
kalt
og rakt

haustið er í mér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli