17 maí 2005

Nákvæm staðsetning Söngskólans

er:
Snorrabraut 54
sem er gamla Osta&Smjörsöluhúsið
þetta hvíta með strompnum
sem varð svo OZ
og svo seldi Skúli það Söngskólanum og tilkynnti mér að þannig yrði ég í raun aldrei laus við þá Ozara blessaða :)

tónleikarnir eru svo í lágu bakhúsi á bak við Söngskólann, sem Ozarar áttu það til að kalla Fjósið hér í gamla daga ;)

hér er ég annars þegar uppsungin á leiðinni í sturtu og hlakka til að sjá ykkur

*knús og kossar*

:Dagbjört söngdís

1 ummæli:

  1. hefði viljað hafa mætt en þessi vika var ein stór yfirvinna :-(

    ds

    SvaraEyða